LML er samstarfsaðili Skilum í löginnheimtu og veitir alhliða þjónustu á sviði löginnheimtu. Með löginnheimtu er átt við innheimtumeðferð á grundvelli réttarfarslaga og felur í sér að úrræðum réttarkerfisins er beitt við innheimtu vanskilakrafna. Lögmenn félagsins hafa mikla reynslu af innheimtu vanskilakrafna og kappkosta að veita trausta en sáttamiðaða þjónustu, allt eftir þörfum og kröfum kröfuhafa.
Málum sem lýkur án greiðslu í milliinnheimtu hjá Skilum er vísað áfram í löginnheimtu hjá LML.
Afgreiðslutími er á milli kl. 9 og 16 alla virka daga.
Sími 595 9080
lml@lml.is
Heimasíða LML lögmanna.
Eftirlitsaðili LML lögmanna er LMFÍ.